Sjúkrasjóðir

Stéttarfélögin starfrækja sjúkrasjóði en atvinnurekendur greiða til sjóðanna.

Tilgangur sjúkrasjóðanna er að greiða bætur í sjúkra- og slysatilfellum þegar launagreiðslum frá atvinnurekanda lýkur. Þá greiða sjúkrasjóðir bætur vegna langveikra og alvarlegra fatlaðra barna og vegna alvarlegra veikinda maka.

Hafðu samband við stéttarfélagið þitt til að fá upplýsingar um þann rétt sem þú kannt að eiga úr sjúkrasjóði.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei