Nám og námsstyrkir

Stéttarfélögin bjóða félagsmönnum sínum upp á margskonar styrki til að sækja námskeið og endurmenntun.

Þá er starfsfólki tryggð margvísleg réttindi í kjarasamningum til að afla sér sí-og endurmenntunar.

Hafðu samband við stéttarfélagið þitt og kynntu þér fjölbreytta möguleika til menntunar.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei