Sumarhús/íbúðir

Nær öll stéttarfélög bjóða félagsmönnum sínum upp á að leigja sumarhús eða íbúðir gegn lágmarksgjaldi.

Upplýsingar um leigu sumarhúsa eða orlofshúsa má fá á heimasíðum stéttarfélaganna og eins upplýsingar um hvaða reglum er fylgt við úthlutun þeirra.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei