Matar og kaffitímar

Matartími er venjulega 30 mín – 1 klst. og telst ekki til vinnutíma. Matartími er ólaunaður.

Kaffitímar teljast til vinnutíma og eru launaðir og almennt á starfsmaður sem vinnur lengur en sex klukkustundir rétt á 15 mín í kaffitíma.

Mundu að þú átt rétt á matar – og kaffitímum!

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei