Þegar leitað er að starfi getur verið skynsamlegt að skrá sig hjá atvinnumiðlunum. Fjöldi fyrirtækja leitar að starfsmönnum án þess að auglýsa sérstaklega eftir þeim í fjölmiðlum heldur fær atvinnumiðlanir til að finna hæft starfsfólk fyrir sig.
Ef þú ert að leita að framtíðarstarfi er líklegra að fleiri störf séu í boði ef þú skráir þig hjá einhverjum af ráðningarfyrirtækjunum.
Mundu að það getur tekið tíma að finna starf svo það er gott að fá aðstoð hjá atvinnumiðlun.
Hér má fá upplýsingar um nokkrar atvinnumiðlanir. #Virkar ekki