Vinnutími

Í lögum er að finna þá meginreglu að fullt starf feli í sér að starfsmaður vinni 8 tíma á dag 5 daga vikunnar eða alls 40 vinnustundir.

Í kjarasamningum einstakra stéttarfélaga kemur þó raunverulega fram hvernig vinnutíma starfsmanna skuli háttað.

Ef þú ert ekki viss um hver vinnutími þinn er ræddu við trúnaðarmann á vinnustaðnum eða stéttarfélagið.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei